Landsliðshópur valinn

Sigurbjörn Bárðarsson landsliðsþjálfari í hestaíþróttum valdi í dag 22ja manna landsliðshóp. Við val á knöpum í landsliðið er tekið tillit til árangurs í keppni, reiðmennsku, hestakosts og íþróttamannslegrar framkomu.

73
00:26

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.