Stærsta kúabúið í Kína með 20 þúsund kýr

Kúabúskapur í Kína er öflugur og mikill en þar eru kýr mjólkaðar í hringekjum, ekki í mjaltaþjónum eins og þekkist hér á landi. Stæðasta kúabúið í Kína er með tuttugu þúsund mjólkandi kýr.

545
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.