Ellefti dagurinn síðan í október þar sem aflýsa þarf flugi

Nær allt millilanda- og innanlandsflug hefur legið niðri í dag vegna veðurs. Þetta er ellefti dagurinn síðan í október sem aflýsa þarf flugi frá Keflavíkurflugvelli.

167
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.