Líklegt að kórónaveiran berist til Evrópu

Sóttvarnarlæknir telur líklegt að kórónaveiran berist til Evrópu en grunur leikur á smiti í Skotlandi og á Norður-Írlandi. Kínverk stjórnvöld reyna nú hvað þau geta til að hefta útbreiðslu veirunnar og hafa meðal annars stöðvað flugumferð og almenningssamgöngur í tveimur borgum.

22
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.