Gömul byssa kom upp með síðustu skóflunni

Húseigandi á Seltjarnarnesi fann gamla skammbyssu þegar hann moka fyrir dreni við húsið sitt. Sérsveit lögreglunnar kom og lagði hald á byssuna en uppruni hennar er óljós.

10364
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir