Telur barnaverndarnefnd hafa brugðist

Sextán ára stúlka og faðir hennar hafa kvartað til Barnaverndarstofu vegna starfa Barnaverndarnefndar Seltjarnarnesbæjar. Stúlkan er sögð hafa búið við verulega vanrækslu af hálfu móður alla ævi og að sögn lögmanns feðginanna sýna gögn málsins að nefndin hafi verið meðvituð um vandann árum saman án þess að gera viðeigandi ráðstafanir.

6864
03:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.