Glódís um fagnaðarlæti beggja liða Bayern

Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, segir ánægjulegt að sjá samheldnina í Bayern München þar sem kvenna- og karlalið félagsins fögnuðu meistaratitlum sínum saman og karlaliðið stóð heiðursvörð fyrir kvennaliðið á sunnudag.

250
00:52

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.