Áframhaldandi hallarekstur og vantrauststillaga

Engar tillögur eru um niðurskurð til að slá á þenslu í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára sem lögð var fram í dag. Þess í stað er talað um að hægja á útgjöldum, hagræðingu í rekstri og mögulega sölu eigna.

831
04:03

Vinsælt í flokknum Fréttir