NFL á heimavelli Tottenham

Sannkölluð NFL veisla er á sportstöðvum stöðvar tvö í kvöld. Þrír leikir í beinni, einn er búinn, rimma Carolina Panthers og Tampa Bay Buccaneers.

146
01:02

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn