74 ára gengið yfir 2700 sinnum upp á Úlfarsfell

Útsýnispallur á toppi Úlfarsfells var formlega opnaður í dag. Pallurinn er byggður ofan á fjarskiptahúsi og stendur við hlið fimmtíu metra hás fjarskiptamasturs. Á pallinum eru fræðsluskilti og bekkir fyrir þá sem vilja kasta mæðinni eftir gönguna á fellið. Fréttamaður okkar er kominn upp á topp.

2017
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.