Annþór með Sölva Tryggva

Annþór Kristján Karlsson var lengi þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands. Hann hefur ekki komist í kast við lögin í talsverðan tíma og segist staðráðinn í að halda sér réttu megin við línuna. Í þættinum gefur Annþór innsýn inn í hugarheim einstaklings sem leiðist á þessa braut og lýsir því hvernig afbrot hans byrjuðu strax í barnæsku. Hann segir margt við glæpaheiminn á Íslandi öðruvísi en fólk heldur. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér.

7643
20:40

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.