Ánægður með að hafa skipt endanlega til Lyngby

Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Andri Lucas Guðjohnsen, hefur verið keyptur til danska úrvalsdeildarliðsins Lyngby. Þar líður honum vel og horfir björtum augum á komandi tíma.

184
01:38

Vinsælt í flokknum Fótbolti