Ísland í dag - Laun hjúkrunarfræðinga eiga að vera þau sömu og lækna

,,Laun hjúkrunarfræðinga eiga að vera þau sömu og lækna," segir Guðríður Kristín Þórðardóttir, sem er með sex ára háskólanám og hefur unnið á Landspítalanum í yfir 25 ár. Í þætti kvöldsins heyrum við sögu Gauju, kynnumst starfinu og hvers vegna hjúkrunarfræðin sé fag sem allir ættu að íhuga ef þeir, þær og þau vilja vinna í skemmtilegum geira.

792
13:04

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.