Skjálftahrina er hafin í Mýrdalsjökli

Nokkrir skjálftar yfir tveimur að stærð hafa orðið í austanverðri öskju Mýrdalsjökuls síðan um hádegisbil í dag, sá stærsti þrír komma átta að stærð. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir skjálfta algenga í jöklinum þó dregið hafi úr virkni þar undanfarin ár.

3
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir