Harmageddon - Útilokar ekki að bjóða fram á aukalista

Benedikt Jóhannesson fyrrverandi formaður Viðreisnar er skiljanlega ekki sáttur við niðurstöðu uppstillingarnefndar flokksins. Hann útilokar ekki að bjóða fram á svokölluðum CC-lista sem væri einskonar útibú frá Viðreisn en til eru dordæmi fyrir slíkum listum og heimild fyrir þeim í kosningalögum.

2499
27:53

Vinsælt í flokknum Harmageddon

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.