Smálánafyrirtæki græða á fíkniefnaneytendum og geðsjúkum

Formaður Neytendasamtakana heitir Breki Karlsson. Hann kom í hljóðver X977 og sagði ljótar sögur af smálánafyrirtækjum sem græða mest á þeim sem eru veikastir fyrir.

876
43:57

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.