Framlengja neyðarástand á Spáni í síðasta skipti

Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, staðfesti í gær að ríkisstjórn landsins muni framlengja neyðarástandi sem gilt hefur á Spáni síðan 14. Mars til 21. Júní vegna kórónuveirunnar. Hann sagði að þetta þyrfti að gera til að vinna bug á faraldrinum í eitt skipti fyrir öll.

12
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.