Íslenskur karlmaður fannst látinn í Laxá í Aðaldal

Íslenskur karlmaður fannst látinn í Laxá í Aðaldal upp úr klukkan þrjú í nótt. Lögreglan á Akureyri rannsakar nú tildrög slyssins. Þá var erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og voru nokkrir vistaðir í fangageymslu.

11
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.