Mikill viðbúnaður við Sundhöll Selfoss

Mikill viðbúnaður var við Sundhöll Selfoss nú skömmu fyrir hádegi. Tveir sjúkrabílar voru sendir á vettvang auk tveggja lögreglubíla. Samkvæmt heimildum fréttastofu var allt húsið rýmt en ekki hafa fengið upplýsingar frá lögreglu um málið. Nánar verður greint frá málinu á Vísi þegar upplýsingar berast.

18
00:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.