Reykvíkingar ársins voru útnefndir í morgun

Reykvíkingar ársins voru útnefndir í morgun og urðu þau Kamila Walijewska og Marco Pizzolato fyrir valinu í ár. Saman stóðu þau fyrir opnun fyrsta frískápsins á Íslandi í miðbæ Reykjavíkur í fyrra sem ætlað er að sporna gegn matarsóun.

298
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.