Staða kvenna nú betri hér en annars staðar í heiminum

Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands um kvenréttindamál en þrátt fyrir góða stöðu kvenna í samanburði við önnur lönd segir Brynhildur enn mikla vinnu fyrir höndum í jafnréttismálum hérlendis.

402

Vinsælt í flokknum Sprengisandur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.