Sala á afskornum íslenskum blómum sjaldan verið meiri

Sala á afskornum íslenskum blómum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil og eftir að kórónaveiran kom upp. Blómabóndi segir þetta hafa komið skemmtilega á óvart. Rauðar rósir séu alltaf vinsælastar.

126
01:53

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.