Seinni Bylgjan: Bjarki Már svarar spurningum af Twitter

Í hlaðvarpi Seinni Bylgjunnar þessa vikuna er landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson á línunni frá Ungverjalandi. Hann fer um víðan völl í viðtalinu og talar um nýja liðið Veszprém, landsliðið og HM í handbolta sem fer fram í janúar á næsta ári. Ásgeir Örn og Stefán Árni fara yfir landsliðshópinn sem Guðmundur Guðmundsson valdi í gær og hita einnig upp fyrir 4.umferðina í Olís-deild karla.

14919
51:21

Vinsælt í flokknum Handkastið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.