Tommi Steindórs - Matarhornið

Matarsagnfræðingurinn (eins og Tommi kallar hann), Björn Teitsson mætti í Fiskabúrið með heimagerða Langlokurist. Hann er búinn að mastera hvernig á að gera nákvæmlega eins sósu og á Júmbóristinni og deildi uppskriftinni að sjálfsögðu með hlustendum.

302
15:11

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs