Langþreytt á því að fordómar séu réttlættir þegar þeir eru settir fram í gríni

Kona af asískum uppruna segist alla tíð hafa upplifað mikla kynþáttafordóma á Íslandi. Hún segist langþreytt á því að fordómar séu réttlættir þegar þeir eru settir fram í grínbúningi.

1825
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.