Sex vikna réttarhöldum Depp og Heard lokið

Sex vikna réttarhöldum í meiðyrðamáli Johnny Depp og Amber Heard lauk í dag. Réttarhöldin hafa vakið gríðarlega athygli þar sem Depp virðist njóta mikils stuðnings en Heard hefur verið hótað lífláti. Kviðdómur mun reyna að komast að niðurstöðu í kvöld.

3400
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.