Litla stúlkan var ekki í barnabílstól

Litla stúlkan sem lést í umferðarslysinu við Núpsvötn í gær var ekki í barnabílstól. Að sögn lögreglu var stóllinn laus í bílnum og barnið ekki í honum en yfirlögregluþjónn á Suðurlandi bendir á að skylt sé að nota bílstóla hér á landi. Erlendir ferðamenn sem hafa leigt sér bílaleigubíla hafa miklar áhyggjur eftir slysið að sögn framkvæmdastjóra AVIS.

126
03:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.