Lokasóknin: Stóru spurningarnar

Hinn stórskemmtilegi liður „Stóru spurningarnar“ voru á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni en þar er fjallað um NFL deildina í öllu sínu veldi. Geta Philadelphia Eagles farið taplausir í gegnum tímabilið? Það er aðeins ein af stóru spurningunum sem Andri Ólafs spurði sérfræðinga sína að í síðasta þætti.

96
05:15

Vinsælt í flokknum NFL

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.