Ómannúðlegt að aðskilja fatlaðan mann frá fjölskyldu sinni

Formaður réttindasamtakanna ÖBÍ segir stjórnvöld verða að tryggja fötluðum umsækjenda um alþjóðlega vernd, sem til stendur að skilja frá fjölskyldu sinni á morgun, viðeigandi þjónustu strax. Aðskilnaður mannsins frá fjölskyldu sé ómannúðleg.

277
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir