Milljarða halli verðu á rekstri Akureyrarbæjar á þessu ári að óbreyttu

Akureyrarbær verður af hundruðum milljóna framlögum úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga á þessu ári vegna tekjufalls bæjarins en framlögin miðast meðal annars við útsvarstekjur bæjarfélaga. Milljarða halli verðu á rekstri Akureyrarbæjar á þessu ári að óbreyttu.

1
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.