Fimmtíu og sjö greindust innanlands með kórónuveiruna í gær

Fimmtíu og sjö greindust innanlands með kórónuveiruna í gær eftir umfangsmestu skimun sem ráðist hefur verið í. Rúmur helmingur var ekki í sóttkví við greiningu. Það kemur yfirlögregluþjóni almannavarna á óvart hversu margir hafa þurft að fara í sóttkví þegar þjóðin er að ganga í gegnum þriðju bylgju faraldursins. Hann biðlar til fólks að takmarka samneyti við aðra.

0
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.