EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar - Takk fyrir ekkert

Ísland komst ekki áfram í undanúrslit eftir geggjaðan sigur á Svartfjallalandi 34-24. Danir ákváðu að henda frá sér leiknum gegn Frökkum. Frábært mót engu að síður hjá Íslendingum. Ásgeir Örn, Róbert Gunnarsson og Stefán Árni gera upp daginn í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar.

2960
44:53

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.