Amatör: Púki

Í þessum þætti kryfjum við Púkann sem situr fyrir okkur og reynir að eitra sköpunarferlið. Við kynnumst líka kenningum David Byrne um tónlist og arkitektúr og förum í fyrsta sinn á alvöru næturklúbb.

300
35:03

Vinsælt í flokknum Útvarp 101

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.