Íslandsmethafinn Daníel Ingi: „Langar að heiðra minningu hans“

Stökkvarinn Daníel Ingi Egilsson sló tólf ára gamalt Íslandsmet á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum um helgina, eftir langt hlé frá stökkinu. Hann setur markið hátt í framhaldinu og vill heiðra minningu goðsagnar.

1889
04:10

Vinsælt í flokknum Sport