Um 8.000 manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að stöðva brottvísun Maní

Tæplega áttaþúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að stöðva brottvísun íranska drengsins Maní og foreldra hans og skoða mál fjölskyldunnar efnislega. Nokkur samtök boðuðu til mótmæla við dómsmálaráðuneytið nú í hádeginu þar sem afhenda á dómsmálaráðherra undirskriftirnar.

55
03:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.