Telur ekki líklegt að álverinu verði lokað á næstunni

Það er af og frá að til greina komi að Alþingi beiti sér með einhverjum hætti til að hafa áhrif á samninga um kaup álframleiðenda á raforku. Þetta segir formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Hann telur ekki líklegt að álveri Rio Tinto í Straumsvík verði lokað á næstunni, það myndi hafa gríðarlegar afleiðingar fyrir íslenskt efnahagslíf.

13
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.