Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar lauk án niðurstöðu

Fulltrúar Eflingar og Reykjavíkurborgar hittust á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í dag til að reyna að finna lausn á deilu þeirra en ótímabundið verkfall Eflingarstarfsmanna hjá borginni er nú á öðrum degi.

28
03:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.