Slettu blóðrauðri málningu á forsetahöllina til að mótmæla hrottalegu morði

Hundruð manna söfnuðust saman í Mexíkóborg í gær til að mótmæla kynbundnu ofbeldi í kjölfar hrottafengins morðs á ungri konu. Sambýlismaður konunnar er grunaður um að hafa stungið hana til bana og limlest lík hennar.

6
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.