OJ Simpson látinn

OJ Simpson er látinn eftir nokkurra ára baráttu við krabbamein, 76 ára að aldri. Simpson hlaut frægð sem íþróttamaður og spilaði amerískan fótbolta í NFL deild Bandaríkjanna en var árið 1994 ákærður fyrir að stinga Nicole Brown Simpson, fyrrverandi eiginkonu sína og Ronald Goldman, vin hennar, til bana á heimili Simpson í Los Angeles.

57
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir