Sigga Lund - Þetta er lag sem snertir við manni og fær hárin til að rísa

Margrét Eir og Jökull Jörgensen úr Thin Jim and the Castaways kíktu í kaffi til Siggu Lundar á Bylgjuna í dag með nýtt lag upp á arminn. Það heitir Leaves still green - still they fall og fjallar um íslenskt ungt fólk sem gefst upp fyrir lífinu og fellur fyrir eigin hendi. Þetta er sannkallað gæsahúðalag sem snertir við manni að mati Siggu Lundar. Hljómsveitin er tilbúin með nýja plötu en útgáfudagur er ekki ákveðin.

12
11:42

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.