Eldingar urðu minnst 5 manns að aldurtila

Eldingar urðu minnst 5 manns að aldurtila og 150 særðust þegar þeim sló niður við Tatra fjöllin í Póllandi. Björgunarsveitir þar í landi leita nú að fimm manns sem skiluðu sér ekki heim eftir þrumuveðrið sem reið yfir í gær.

4
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.