Lögreglan á Suðurlandi, landeigendur og vegagerðin hittust á fundi vegna skriðunnar sem féll úr Reynisfjalli

Lögreglan á Suðurlandi, landeigendur og vegagerðin hittust á fundi í Reynisfjöru nú fyrir hádegið vegna skriðunnar sem féll úr Reynisfjalli í vikunni. Eystri hluti fjörunnar hefur verið lokaður fyrir aðgengi en ekki er fyllilega ljóst hvort hætta sé á frekari skriðuföllum úr fjallinu.

8
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.