Lífverur við Íslandsstrendur nálgast nú þolmörk vegna loftslagsbreytinga

Margar lífverur við Íslandsstrendur nálgast nú þolmörk vegna loftslagsbreytinga - að mati haffræðings. Breytingarnar á heimsvísu séu einna örastar við Ísland og neikvæðra áhrifa gæti nú þegar. Hann segir nauðsynlegt að ráðast í frekari rannsóknir þar sem mikilvægar tegundir í fæðukeðjunni gætu horfið án þess að tekið verði eftir því.

99
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.