Georgísk sendinefnd stödd á Íslandi

Georgísk sendinefnd er nú stödd á hér á landi til að styrkja tengslin milli landanna og ræða aðild Georgíu að Nato. Formaður utanríkismálanefndar þingsins þar í landi segir það mikilvægt, ekki síst í ljósi stöðunnar í Úkraínu.

524
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir