Verslunin á Borg í Grímsnesi hefur verið opnuð á ný

Verslunin á Borg í Grímsnesi hefur verið opnuð á ný eftir að hafa verið lokuð í nokkra mánuði. Hjón úr Þorlákshöfn hafa tekið reksturinn að sér og ætla að hafa verslunina opna allt árið.

1071
01:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.