Íslenska kvennalandsliðið leikur sinn fyrsta leik í undankeppni HM
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur á morgun sinn fyrsta leik í undankeppni HM 2023 þegar ein besta knattspyrnuþjóð heims kemur í heimsókn.
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur á morgun sinn fyrsta leik í undankeppni HM 2023 þegar ein besta knattspyrnuþjóð heims kemur í heimsókn.