Fimm létust í hörðum átökum mótmælenda og lögreglu í úthverfi borgarinnar Cochabamba í Bólivíu í nótt

Fimm létust í hörðum átökum mótmælenda og lögreglu í úthverfi borgarinnar Cochabamba í Bólivíu í nótt. Í frétt AP segir að öryggissveitir hafi skotið á stuðningsmenn Evo Morales, fyrrverandi forseta, þegar þeir hugðust fara fram hjá hindrunum sem herinn hafði komið fyrir.

22
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.