Sóttvarnalæknir biður viðkvæma hópa að gæta að sér

Sóttvarnalæknir biður viðkvæma hópa að gæta að sér og hvetur stofnanir til að dusta rykið af viðbragðsáætlunum vegna viðkvæmrar stöðu í samfélaginu. Hann íhugar hvort grípa þurfi til aðgerða eftir að fimm greindust með kóronuveiruna innanlands í gær, allir utan sóttkvíar við greiningu.

3158
04:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.