Ógeðsleg SMS og áskananir um ofbeldi

Hollywoodstjörnurnar Johnny Depp og Amber Heard takast nú á fyrir opnum tjöldum í réttarsal vestanhafs og saka hvort annað um ofbeldi á víxl. Depp sendi öðrum stórleikara ógeðfelld skilaboð um Amber sem hafa ratað inn í réttarhöldin.

4859
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.