Glæsilegt bílasafn á Breiðdalsvík vekur lukku

Eitt glæsilegasta bílasafn landsins er í gamla frystihúsinu á Breiðdalsvík. Þar eru um tuttugu glæsikerrur og sportbílar. Magnús Hlynur kom við á Breiðdalsvík á ferð sinni um landið.

3057
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.